ATH! Þetta er sumarmatseðill. Endilega hafið samband fyrir nánari matseðil. (S:6986810)

 

Matseðill

Sérréttir

Sérréttur hússins:
Sítrónu og lime grillaður silungur með kartöflum, hverabrauði, og salati
Kr. 3.300.-

Súpu- og brauðhlaðborð:
Í boði milli 11:00 – 16:00
3 mismunandi tegundir af súpum, alltaf íslensk kjötsúpa og hverabrauð
Kr. 1.950.-

Kvöldverðartilboð öll kvöld frá 18:30
2ja rétta kvöldverður         
Kr. 3.500.-

Léttir réttir

Grillsamloka með skinku, osti, sósu, salati og kartöflum 
Kr. 2.100.-

Grænmetisloka. Grilluð með grænmeti, kartöflum, sósu og fetaosti
Kr. 2.400.-

Brói frændi: 140 gr. Jack Daniels BBQ nautaborgari með beikon rjómaosti, beikoni, bakaðir kartöflu og salati
Kr. 2.450.-

Gautinn: 140 gr. nautaborgari með skinku, osti, eggi, lauk, okkar sérlagaðri sósu, bakaðri kartöflu og salati
Kr. 2.450.-

Dimmuborgarinn: 140 gr. nautaborgari með osti, hvítlaukssósu, sultuðum rauðlauk, sætum kartöflum og salati
Kr. 2.450.-

Grábotni: Risa lamba-steikarloka með steiktu grænmeti, fetaosti, salati og sætum kartöflum
Kr. 2.450.-

Lúxusloka með skinku, osti, beikoni, eggi, kartöflum, bernaise sósu og salati
Kr. 2.450.-

Drykkir

Gos 50 cl Kr. 450.-
Trópí Kr. 350.-
Vatn Kr. 350.-
Malt Kr. 550.-
Pilsner Kr. 550.-

Tröllabolli Kr. 650.-

Kaffi Kr. 500.-
Te Kr. 500.-
Espresso lítill Kr. 550.-
Espresso stór Kr. 600.-
Cappucino Kr. 600.-
Kaffi Latte Kr. 600.-
Sviss Mocca Kr. 650.-
Americano Kr. 600.-
Macchiato Kr. 600.-
Latte Macchiato Kr. 600.-

Heitt súkkulaði Kr. 650.-
Heitt súkkulaði fyrir börn Kr. 350.-

Mjólkurglas Kr. 150.-

Áfengir drykkir

Bjór:
Kranabjór:
    Lítill Kr. 1.000.-
    Stór Kr. 1.150.-
Víking Gylltur 33 cl Kr. 1.000.-
Stout 33 cl Kr. 1.100.-
Heineken 33 cl Kr. 1.100.-
Thule 50 cl Kr. 1.300.-

Hvítvín:
Las Moras:
    Piot Grigio 18.75 cl Kr. 1.300.-
Mure:
    Pinot Gris Kr. 3.900 

Rauðvín:
Morandé Cabernet
    Sauvignon 18.75 cl Kr. 1.300.-
Villa Lucia:
    Chianti Kr. 3.900.-
                 
Sterkir drykkir:
Gin/Romm/Vodka:
    Einfaldur Kr. 1.000.-
    Tvöfaldur Kr. 2.000.-

Viskí:
    Einfaldur Kr. 1.200.-
    Tvöfaldur Kr. 2.400.-

Koníak:
    Einfaldur Kr. 1.200.-
    Tvöfaldur Kr. 2.400.-

Forréttir

Súpa dagsins með hverabrauði
Kr. 1.950.-

Aðalréttir

Sítrónu og lime grillaður silungur með kartöflum, hverabrauði, salati og smjöri
Kr. 3.300.-

Grænmeti: Hvítlauks marinerað grænmeti, pönnusteikt í tómat basil soði með kartöflum og hverabrauði
Kr. 3.950.-

Salat hússins: Salat með hnetum, kókosflögum, fræjum, sætum kartöflum og hverabrauði
Kr. 3.950-

Bakaður lax með sætum kartöflum, sítrónusinnepssósu, salati og hverabrauði
Kr. 3.950.-

Hunangsreyktar grísakótelettur með sætum kartöflum, hvítlaukssósu og salati
Kr. 3.950.-

BBQ Lamba-rifjasteik með bakaðri kartöflu og salati
Kr. 3.950.-

Eftirréttir

Volg eplabaka með ís og þeyttum rjóma
Kr. 1.550.-

Rabarbara baka Nonna með ís og þeyttum rjóma
Kr. 1.750.-

Bláberja skyr með haframulning og rjóma

Kr. 1.750.-

Barnamatseðill

Aðeins fyrir 12 ára og yngri –

Grilluð samloka með skinku, osti, salati, kartöflum og tómatsósu
Kr. 1.100.-

Hamborgari með osti, tómatsósu, kartöflum og salati
Kr. 1.100.-